Undirnefndir stjórnar

Endurskoðunarnefnd

Endurskoðunarnefnd er kosin af stjórn félagsins í samræmi við starfsreglur stjórnar. Nefndarmenn eru þrír, tveir þeirra koma úr stjórn félagsins og einn er utanaðkomandi löggiltur endurskoðandi. Endurskoðunarnefnd Íslandshótela skipa:

Margit Roberet formaður 
Sigríður Olgeirsdóttir
Eymundur Sveinn Einarsson, löggiltur endurskoðandi. 

Starfsreglur endurskoðunarnefndar Íslandshótela (pdf)