Jólaveisla Fröken Reykjavík
Njótið einstakrar jólaveislu á Fröken Reykjavík, þar sem hátíðlegt andrúmsloft og ljúffeng jólamáltíð fer saman. Fullkomið tækifæri til að fagna með vinum, fjölskyldu eða samstarfsfólki í einstakri umgjörð.
Matseðill:
VILLIBRÁÐARSEYÐI
Hægelduð gæsalæri, létt reyktur rjómi, brúnað timíansmjör, gerjaðar plómur
VESTFIRSK HÖRPUSKEL
Labneh, nípa, tvíreykt hangikjöt, grenivinaigrette
HREINDÝRATARTAR
Eggjarauða, rauðrófur, rúgbrauð, einiber
STEIKT ANDABRINGA
Sveppir, aðalbláber, kartöflur, rauðkál
MANDARÍNUR & MÖNDLUR
Möndlukaka, manarínufrauð, mandarínur, kanill, stökkar möndlur
Fimm rétta jólaseðill 14.900 kr. á mann
Fimm rétta jólaseðill með vínpörun 25.900 kr. á mann.
Jólaseðillinn er í boði öll kvöld frá 21. nóvember til 5. janúar.