Hygge í Hólminum
Eigðu notalega samverustund í Stykkishólmi
Innifalið í tilboðinu er gisting í standard tveggja manna herbergi með morgunverði ásamt fordrykk & tveggja rétta kvöldverði að hætti hússins fyrir tvo.
Fosshótel Stykkishólmur er með einstaklega fallegt útsýni yfir bæinn og eyjarnar í kring.
Hótelið er tilvalinn áfangastaður fyrir þá sem vilja ferðast um Snæfellsnesið eða sigla um eyjarnar og skoða hið einstaka dýralíf sem þar finnst. Eigðu notalega samverustund í Stykkishólmi.
Gestir fá að velja af matseðli.
- Verð föstudag-laugardags 37.900 Kr.
- Verð sunnudag-fimmtudags 34.100 Kr.
- Á Stykkishólmi er frábær aðstaða fyrir golf iðkendur og er frítt fyrir hótelgesti að spila á Vikurvelli.
- Auka nótt með morgunverði 22.500 Kr.
- Tilboðið gildir 1.okt. 2024 til 30. apríl 2025
Fosshótel Stykkishólmur er fjölskylduvænt hótel með fallega endurnýjuðum fjölskylduherbergjum (hámark 2 fullorðnir og 2 börn).
Hægt að greiða uppfærslu í fjölskylduherbergi með morgunverði fyrir 7.500 kr.
Hægt er að panta mat á staðnum fyrir börnin.
ATH Hygge í Hólminum gildir ekki neðangreindar dagsetningar vegna jólahlaðborðs.
- 23. nóvember
- 29.-30. nóvember
- 6.-7. desember
Fyrir frekari upplýsingar og til að bóka tilboðið vinsamlegast sendið póst á stykkisholmur@fosshotel.is