Gisting og brunch á Fosshótel Reykjavík

Tilvalið fyrir þá sem vilja njóta og eiga þægilegt ævintýri í miðborginni.

Innifalið í tilboðinu er gisting fyrir tvo í Tower View herbergi, brunch hlaðborð á Haust Restaurant og frítt bílastæði í bílastæðahúsi.

Njóttu lífsins á Fosshótel Reykjavík stærsta hóteli landsins. Frír aðgangur er að líkamsræktaraðstöðu hótelsins. Bjórgarðurinn sem staðsettur er á jarðhæð hótelsins býður uppá frábært úrval drykkja og bistró matseðil. 

  • Gildir föstudaga & laugardaga 
  • Gildir út apríl 2025
  • Verð: 34.900 kr. 

 

 

Innifalið:

Gisting fyrir tvo í eina nótt, Brunch hlaðborð á Haust restaurant og frítt bílastæði í bílastæðahúsi.

Tilboðið gildir til

30. apríl 2025

Gildir með fyrirvara um bókunarstöðu.
Gildir aðeins á Fosshótel Reykjavík 
Gildir föstudaga & laugardaga

Bóka núna