Viðburðir og upplifanir
Tilboð og hinir ýmsu viðburðir sem Íslandshótel hafa upp á að bjóða.
Rómantík í Reykholti
Gisting fyrir tvo með morgunverði, tveggja rétta kvöldverður og aðgangur í heilsulind hótelsins. Komdu þeim sem þér þykir vænt um á óvart með gistingu á Fosshótel Reykholti.
Huggó á Húsavík
Gisting fyrir tvo í eina nótt, morgunverður, tveggja rétta kvöldverður að hætti hússins og aðgangur í GeoSea sjóböðin á Húsavík.
Hygge í Hólminum
Tilvalinn áfangastaður fyrir þá sem vilja ferðast um Snæfellsnesið. Eigðu notalega samverustund í Stykkishólmi.
Magnað í Mývatnssveit
Gisting fyrir tvo á Fosshótel Mývatni ásamt tveggja rétta kvöldverði, morgunverðarhlaðborði og aðgangi í Jarðböðin við Mývatn. Gerðu þér dagamun í náttúruparadísinni við Mývatn.
Gæðastund á Grand
Gisting í Tower View herbergi með morgunverði og þriggja rétta kvöldverður að hætti Grand Brasserie fyrir tvo.
Brúðkaupsnóttin á Hótel Reykjavík Grand
Gisting í Tower view herbergi, blómvöndur, freyðivín, ferskir ávextir og súkkulaði.
Þriggja rétta jólaseðill á Grand Brasserie
Njótið aðdraganda jóla með ljúffengum þriggja rétta jólaseðli Úlfars Finnbjörnssonar, yfirmatreiðslumanns á Grand Brasserie.
Skötuveisla á Hótel Reykjavík Grand
Venju samkvæmt verður ilmandi skötuveisla á Hótel Reykjavík Grand á Þorláksmessu 23. desember 2024 kl. 11.30 og 13.30.
Big American Jólahlaðborð á Haust
Njóttu Töfrandi stunda á alvöru amerísku jólahlaðborði alla daga frá 14.nóvember til 1.janúar á Haust Restaurant.
Jólabrunch á Haust Restaurant
Okkar sívinsæli Jólabrunch verður fimmtudag-sunnudags (frá og með 15.nóvember) á Haust Restaurant.
Jólaveisla Fröken Reykjavík
Njótið einstakrar jólaveislu á Fröken Reykjavík, þar sem hátíðlegt andrúmsloft og ljúffeng jólamáltíð fer saman.