Fosshótel Vatnajökull

Fundir og viðburðir

Stórkostlegt útsýni yfir Vatnajökul

Bóka fundarsal

Fundir og viðburðir

Fosshótel Vatnajökull skartar 2 fundar- og viðburðarsölum sem henta vel fyrir litla og meðalstóra hópa. Sölunum fylgir öll helsta tækniþjónusta sem þörf er á en ásamt því er útgengt út á stóran pall þar sem tilvalið er að slaka á með góðan drykk við hönd eftir afkastamikinn dag.

Fundarsalir

2

Fundarsalir

0

Stærð í fm.

88-144

Hámarksfjöldi

150
Axlarfoss Conference Room at Fosshotel Vatnajökull
Axlarfoss ráðstefnusalur á Fosshótel Vatnajökli
Axlarfoss Conference Room at Fosshotel Vatnajökull
Axlarfoss Ráðstefnusalur á Fosshótel Vatnajökli
Axlarfoss Conference Room at Fosshotel Vatnajökull
Axlarfoss ráðstefnusalur á Fosshótel Vatnajökli
Axlarfoss Conference Room at Fosshotel Vatnajökull
Axlarfoss ráðstefnusalur á Fosshótel Vatnajökli
Axlarfoss Conference Room at Fosshotel Vatnajökull
Axlarfoss Ráðstefnusalur á Fosshótel Vatnajökli
Mynd 1 af 0

Axlarfoss

Axlarfoss er glæsilegur ráðstefnu- og fundarsalur hentugur fyrir stærri sem minni samkomur. Axlarfoss er einstaklega nútímalegur og bjartur salur með stórfenglegu útsýni yfir Vatnajökul en útgengt er frá salnum á stóran pall þar sem tilvalið er að bjóða upp á drykki og léttar veitingar ef vel viðrar.
Hámarksfjöldi
130
Stærð í fm.
88
Glymur Restaurant at Fosshótel Vatnajökull
Glymur veitingastaður á Fosshótel Vatnajökul

Glymur

Glymur er veitingarýmið á Fosshótel Vatnajökuli og hentar vel fyrir hádegisverðarfundi þar sem morgunverðar- og kvöldverðarþjónusta er gerð út frá salnum. Salurinn er einstaklega bjartur og fallegur og skartar ótrúlegu útsýni yfir nærliggjandi fjöll. Útgengt er út á stóran pall þar sem tilvalið er að slaka á með svalandi drykk eftir afkastamikinn dag í sveitinni.
Hámarksfjöldi
150
Stærð í fm.
144