Á Fosshótel Núpum má finna heillandi veitingastað með stórum gluggum og útsýni yfir eystra Eldhraun.
Fosshótel Núpar býður gestum sínum upp á vandaðan bistro matseðil, þar sem ferskt íslenskt hráefni er í forgrunni. Eftir langan og ánægjulegan dag á Suðurlandinu er fullkomið að slaka á og njóta rólegs kvölds í fallegu og afslappuðu umhverfi, þar sem áhersla er lögð á gæði og bragð. Veitingastaðurinn er rúmgóður sem gerir hann einstaklega hentugan bæði fyrir einstaklinga sem vilja njóta einstakrar máltíðar, sem og fyrir hópa.
Hlaðborð
Drykkjarseðill
Barnamatseðill
Bistró matseðill