Við komum til móts við ferðamenn úr öllum áttum
Allt frá fáguðu ráðstefnuhóteli í Reykjavík til staðbundinnar upplifunar nálægt stórbrotnum náttúrustöðum, við höfum allt sem ferðalangur þarfnast.
Hótelin okkar
Hótel Reykjavík Saga
Nýtt og glæsilegt hótel, Hótel Reykjavík Saga ljáir Lækjargötunni nýjan blæ en hönnunin er nútímaleg og klassísk í senn.
Hótel Reykjavík Grand
Eitt glæsilegasta ráðstefnuhótel landsins og hentar ferðamönnum jafnt sem ráðstefnugestum.
Hótel Reykjavík Centrum
Hótel Reykjavík Centrum er fyrsta flokks hótel, sem er staðsett við eina af elstu götum borgarinnar.
Fosshótel Reykjavík
Fosshótel Reykjavík er stærsta hótel landsins, með 320 herbergi og mögnuðu útsýni til allra átta.
Fosshótel Baron
Þriggja stjörnu hótel við sjávarsíðuna. Í göngufæri við Laugaveginn, Hörpu og aðra skemmtilega staði.
Fosshótel Lind
Fosshótel Lind er einkar vel staðsett þriggja stjörnu hótel á rólegum stað í miðbæ Reykjavíkur.
Fosshótel Rauðará
Skemmtilega staðsett hótel á Rauðarárstígnum, í göngufæri við Laugaveginn og Klambratúnið.
Fosshótel Reykholt
Fosshótel Reykholt er rómantískt hótel í Borgarfirði í aðeins nokkurra mínútna akstursfjarlægð frá Deildartunguhver, Hraunfossum og Húsafelli.
Fosshótel Hellnar
Fosshótel Hellnar er sannkallað sveitahótel eins og þau gerast best, staðsett við rætur Snæfellsjökuls.
Fosshótel Stykkishólmur
Fosshótel Stykkishólmur er þriggja stjörnu hótel með einstaklega fallegt útsýni yfir bæinn og eyjarnar í kring.
Fosshótel Vestfirðir
Fosshótel Vestfirðir er fallegt hótel á Patreksfirði, þar sem stutt er í stórkostlegar náttúruperlur.
Fosshótel Húsavík
Fosshótel Húsavík er glæsilegt hótel staðsett í hjarta Húsavíkur og í göngufæri við höfnina.
Fosshótel Mývatn
Hótelið býður upp á 92 herbergi í glæsilegu umhverfi norður af Mývatni.
Fosshótel Austfirðir
Fosshótel Austfirðir er einstaklega fallegt þriggja stjörnu hótel staðsett í Franska spítalanum á Fáskrúðsfirði.
Fosshótel Vatnajökull
Fosshótel Vatnajökull er vinsælt hótel á fallegum stað rétt fyrir utan Höfn, með einstakt útsýni yfir jökulinn.
Fosshótel Jökulsárlón
4 stjörnu hótel á milli Skaftafells og Jökulsárlóns, tveggja af helstu náttúruperlum Íslands.
Fosshótel Núpar
Í nálægð við margar af helstu náttúruperlum Íslands svo sem Skaftafell, Fjaðrárgljúfur og Lakagíga.
Fosshótel Hekla
Fosshótel Hekla er lokað og tekur ekki við bókunum fyrir 2025 og 2026. Spennandi framkvæmdir eru áætlaðar sem verða kynntar betur síðar.