Gjafabréf

Gleddu fjölskyldu, vini og vandamenn með gjafabréfi Íslandshótela.

IH Header Dineout No Logo 1920X980px V2 (1) Copy

Gjafabréf í gistingu

Við bjóðum nú upp á þá nýjung að fá gjafabréfið beint í veskið í símann. Einnig er hægt að senda beint til viðtakanda sem getur sett gjöfina í veskið í sinn síma. 

Upplifunargjafabréfin okkar gilda almennt í 4 ár frá útgáfudegi en sérsniðin gjafabréf hafa takmarkaðri gildistíma. Einnig bjóðum við upp á gjafabréf með inneign en þau eru ótímabundin og gilda á öllum okkar hótelum. 

Við hlökkum til að taka á móti þér og þínum og vonum að dvölin verði ánægjuleg og eftirminnileg.

Sjá nánar
52663235838 5A2b5833f2 K

Gjafabréf í matarupplifun

Við bjóðum upp á gjafabréf sem gilda á Fröken Reykjavík, Haust Restaurant, Bjórgarðinum, Grand Brasserie og veitingastöðum Fosshótela um allt land. Gildistími er 4 ár frá útgáfudegi.

 

Sjá nánar