Fundir og viðburðir
Fyrsta flokks aðstaða fyrir ráðstefnur, fundi og veislur.
Íslandshótel bjóða upp á ráðstefnu og fundaraðstöðu sem á sér enga líka hér á landi. Okkar aðstaða hentar frábærlega til sölufunda, verðlaunaafhendinga, námskeiðshald, sýninga og margt fleira. Íslandshótel eru hluti af samtökum um ráðstefnu- og viðburðarhald í Reykjavík (Meet in Reykjavík).
Bóka fundarsal