Ófjárhagsleg upplýsingagjöf
Samkvæmt lögum um ársreikninga nr. 3/2006 skal Íslandshótel láta fylgja með skýrslu stjórnar, ófjárhagslega upplýsingagjöf. Ófjárhagsleg upplýsingagjöf skal veita upplýsingar sem nauðsynlegar eru til að leggja mat á þróun, umfang, stöðu og áhrif félagsins í tengslum við umhverfis-, félags- og starfsmannamál. Jafnframt skal gera grein fyrir stefnu félagsins í mannréttindamálum og hvernig það spornar við spillingar- og mútumálum auk stuttrar lýsingar á viðskiptalíkani félagsins.
Fylgstu með okkur
Fáðu sendar nýjustu fréttir um viðburði og tilboð á okkar hótelum og veitingastöðum um allt land.
Það er alltaf eitthvað nýtt og spennandi í boði. Skráðu þig og láttu engin sértilboð fram hjá þér fara!
Ávallt er hægt að afskrá sig af póstlistanum með því að smella á afskráningartengilinn í tölvupóstinum.